Raddmenni

Þjónustuver sem fer aldrei að sofa

Ykkar gervigreindarfulltrúi getur einnig talað við viðskiptavini í gegnum síma á mannlegan máta

Sjálfvirkar Bókanir í Gegnum Síma

Raddmennið veit allt um þitt fyrirtæki og tengist þínu bókunarkerfi. Viðskiptavinir geta því hringt allan sólarhringinn og fengið svör við fyrirspurnum sínum eða bókað tíma.

Sjálfvirkar bókanir í gegnum síma

SMS Skilaboð

Raddmennið getur sent SMS skilaboð á viðskiptavininn á meðan símtalinu stendur. Til dæmis Google Maps hlekk eða staðfestingu á bókun.

Sjálfvirk SMS skilaboð

Gervigreind Auðveldar

Detailed statistics

ítarleg tölfræði

Gervigreindarlausn Menni greinir öll símtöl og flokkar þau niður eftir innihaldi símtalsins. Þetta gerir ykkur kleift að greina af hverju viðskiptavinir hringja í þjónustuverið.

Humanlike conversation

Mannleg samskipti

Raddmennið getur átt í mannlegum samskiptum við viðskiptavininn og svarað öllum helstu spurningum um fyrirtækið snögglega og með sérsniðni mannlegri rödd.

Automatically Transferred Call

Sjálfvirk áframsending

Ef raddmennið getur ekki afgreitt fyrirspurn viðskiptavinarins þá áframsendir raddmennið símtalið á þjónustuverið ef það er opið.

Tökum stutt spjall!

Fyrsta skrefið í ferlinu er stuttur fundur með teyminu.