Tölvupóst svörun og flokkun

Skýr svör og minna álag á þjónustuverinu

Auðveldaðu þjónustuverinu og bættu þjónustu með gervigreind sem forgangsraðar, flokkar og svarar tölvupóstum

Tölvupóst Svörun og Flokkun

Með tengingu gervigreindarlausn Menni í tölvupóst styttir þú svar tíma og léttir á þjónustuverinu. Lausnin flokkar, forgangsraðar, greinir og svarar tölvupóstum.

Tölvupóst svörun og flokkun

Nákvæm Tölfræði

Kynnstu viðskiptavinum þínum betur með gervigreindarlausn Menni. Allir tölvupóstar eru flokkaðir eftir innihaldi svo hægt sé að greina helstu ástæður fyrir tölvupóstum.

Nákvæm tölfræði

Gervigreind Auðveldar

Priority Tagging

Forgangsröðun

Allir tölvupóstar eru flokkaðir eftir forgangi út frá sérsniðnum skilyrðum, t.d. hversu langt er í bókun viðskiptavinar.

Quick Answers

Snögg svörun

Gervigreindarlausn Menni svarar tölvupóstum á um það bil 10 sekúndum allan sólarhringinn, ef málið þarfnast starfsmanns þá er rétt teymi/starfsmaður látin vita.

First contact answering

Afgreiðsla við fyrstu snertingu

Ef manneskja þarf að afgreiða fyrirspurn þá sér lausn Menni um það að safna nauðsynlegum upplýsingum frá viðskiptavininum áður en starfsmaður fer í málið.

Tökum stutt spjall!

Fyrsta skrefið í ferlinu er stuttur fundur með teyminu.